Stjórn Félags starfsfólks Alþingis annast gerð kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna við forseta Alþingis. Nýjasti kjarasamningurinn var samþykktur í desember 2024 og gildir út árið 2028.
- Kjarasamningur 2020
- Samkomulag um framlengingu á kjarasamningi 2024
- Heildarkjarasamningur FSA og Forseta Alþingis
Stjórn Félags starfsfólks Alþingis annast einnig gerð stofnanasamnings. Stofnanasamningur byggist á grunni kjarasamningsins en tekur mið af starfsemi, aðstæðum og þörfum skrifstofunnar og starfsfólks hennar.

