Orlofssjóður

Sumarhúsið á Akureyri

Orlofssjóður hefur til umráða 3 orlofshús, í Húsafelli, í Laugarási og á Akureyri. Auk þess býðst félögum að kaupa ferðaávísanir, gjafabréf og kort.

Bókunarvefur orlofssjóðs er með upplýsingar um úthlutunareglur og gefur kost á að kaupa ferðaávísanir, gjafabréf og kort.

Félagar í Félagi starfsfólks Alþingis, Starfsmannafélagi Umboðsmanns Alþingis og Starfsmannafélagi Ríkisendurskoðunar eiga aðild að orlofssjóðnum.

Úthlutunartímbil í orlofshúsum eru þrenn, sumarútleiga (frá lokum mái fram í miðjan september), vetrarútleiga (vikuleiga eða helgarleiga) og páskar (frá miðvikudegi fyrir páska til annars í páskum).

Stjórn Orlofssjóðs

  • Steinunn Haraldsdóttir – skrifstofu Alþingis
  • Garðar Adolfsson – skrifstofu Alþingis
  • Gestur Páll Reynisson – Ríkisendurskoðun
  • Magnús Lyngdal Magnússon – Ríkisendurskoðun
  • Laufey Einarsdóttir – skrifstofu Alþingis

Netfang: orlofsnefnd@althingi.is

Varamaður: Guðný Vala Dýradóttir – skrifstofu Alþingis